top of page

Matvörur

Stofnandi Kísils var Sikileyskur innflytjandi, og höfum við ávalt haldið í þær rætur. Við kynntum Íslendinga m.a. fyrir alvöru parmesan-osti á 10. áratug síðustu aldar. Í dag flytjum við inn vín og olíur frá „heimalandinu“.

LOGO3.png

Lombardo

Sikileyska Marsala vínið frá Lombardo er vinsælt í matargerð. Við höfum flutt það inn í áratugi, og eigum í einstaklega góðu vinasambandi við framleiðendurna. Það er í notkun á veitingastöðum á Íslandi og fæst í ÁTVR.

LOGO4.png

Barbera

Barbera er elsta fjölskyldurekna ólífuolíuframleiðsla í heimi. Við bjóðum breiða línu af vörum frá Barbera, allt frá eldhúsolíu og bragðolíum, og upp í fínustu olíur sem sjást á borðum á Michelin veitingastöðum í Evrópu. Skoðið vöruúrvalið á facebook síðu Barbera á Íslandi 

bottom of page