top of page
Heilbrigðisvörur
Kísill hefur þjónustað heilbrigðiskerfið í áratugi. Við flytjum inn og þjónustum breiða línu af tækjum, áhöldum og rekstrarvörum frá öllum helstu framleiðendum.
Hér að neðan eru helstu umboð sem við erum með ásamt stuttri lýsingu. VIð getum útvegað allar vörur frá þessum aðilum og vísum í vefsíður þeirra varðandi vöruframboð.
Hikið ekki við að hafa samband með fyrirspurnir eða verðtilboð.
bottom of page